Description
Sterkbyggt handfang frá FitCo sem er krómhúðuð og með gúmmí gripum sem eru gripgóð og þægileg ásamt því að vera endingargóð.
Handfangið er hannað til notkunar í kaplatæki.
Ath. hvert handfang er selt stakt – ef þú vilt panta par þá þarftu að panta 2 stykki.