Description
Slant brettið frá FitCo er veglegt viðarbretti sem að hægt er að nota í ýmsar teygjur/æfingar. Bretti sem þessi hafa vaxið í vinsældum eftir að youtubarinn Knees over toes guy opnaði umræðuna hve góðar æfingar/teygjur á þeim eru.
Stærð (LxB): 40cm x 46cm