Description
Safety squat stangir eru sérhæfðar ólympískar stangir sem að minnka álag á axlir og mjóbak í æfingum eins og t.d. hnébeygjum. Með því að halda í handföngin á stönginni getur þú náð betri stjórn á stönginni og keyrt hana upp af meiri krafti.
Stöngin er 220cm löng, vegur 20kg, gripið er 25mm og ermar eru 28 cm langar.