Description
Curl lyftingastöngin frá Fitco er einföld en sterkbyggð lyftingastöng sem að hentar vel í tvíhöfðakreppur auk fleiri æfinga. Stöngin er um 120cm að lengd og vegur 8kg. Stöngin hentar lóðaplötum sem eru með 50mm gat (ólympískar plötur) og þú getur að hámarki hlaðið 135kg á stöngina. Fóðringar í endum leyfa lóðum að snúast á stönginni án þess að hafa áhrif á grip.