Description
Ein af vinsælustu æfingadýnunum okkar er þessi einfalda dýna frá Fitco. Dýnan er í fullri stærð og hentar því vel í jafnt venjulegar æfingar sem og pilates. Með dýnunni fylgja strappar sem hægt er að nota þegar þú ferð á flakk með dýnuna. Dýnan er búin kósum sem gera þér kleift að hengja hana upp.
Dýnan kemur í tveimur útfærslum: 10mm (grá) og 20mm (svört)