Description
Ab strapparnir frá FitCo eru slitsterkir strappar sem eru hannaðir fyrir heimahús. Karabínurnar eru sterkar og passa á flestar upphífistangir. Strapparnir sjálfir eru breiðir svo að nóg pláss er fyrir hendur ásamt því að vera með púðum sem veita betri stuðning. Strapparnir eru úr slitsterku nylon efni.
Strapparnir koma tveir saman í pakka.