Description
STAKR hringurinn frá Escape Fitness gefur þér stílhreina leið til þess að geyma æfingaboltann. Sama hvort þú ert að pæla í geymslulausn fyrir heimili eða æfingastöð þá eru þessir hringir hagkvæm og sniðug lausn. Hringurinn er búinn til úr tveimur ströndum sem hægt er að taka í sundur.