Escape Flex æfingadýna

10.995 kr.

  • Æfingadýna í fullri stærð frá Escape Fitness
  • Mjúkt efra lag og gripgott neðra lag sem heldur dýnunni stöðugri
  • Sérstak memory foam aðlagast að líkamanum
  • Kósar á endum gera þér kleift að hengja dýnuna upp
  • Escape Fitness leggja alltaf mikla áherslu á fallega hönnun
  • Dýnan er 185x58cm að stærð og 10mm þykk

Out of stock

SKU: 30-est-fmgry Categories: ,

Description

Flex æfingadýnan er tvíhliða dýna sem búin er afar góðu gripi sem hjálpar þér að halda stöðugleika í teygjum og styrktaræfingum. Í dýnunni er sérstök “memory foam” sem aðlagast að líkamanum og skýtur sér svo í upprunalegt form að æfingu lokinni. Dýnan er þrisvar sinnum þykkari en hefðbundin yogadýna og veitir því einstaklega góðan stuðning við hné og liðamót. Augu eru á enda dýnunar sem gera þér kleift að hengja hana upp svo hún haldist hrein og bein.

Dýnan er 185cm að lengd; 58cm að breidd og 10mm þykk.

Additional information

Brand

Þykkt

9-15mm

Lengd

160-185cm