Description
Bloks Orkukubbarnir frá Clif eru afar handhægir og bragðgóðir. Kubbarnir innihalda blöndu af Tapioca sýrópi, sykri og maltodextrin og henta afar vel í hinar ýmsu þolíþróttir. Ásamt kolvetnablöndunar innihalda kubbarnir kalíum og salt sem getur minnkað líkur á krömpum. Bloks kubbarnir koma í þægilegum pakkningum sem gera þér auðvelt að “kreista” fram einn kubb í einu.
Mörgum finnst þægilegt að taka kubba á móti gelum enda eru kubbarnir skemmtileg tilbreyting bæði hvað varðar bragð og áferð.