Description
Conjugated Linoleic acid (CLA) er náttúruleg omega-6 fitusýra. CLA er aðallega að finna í mjólkurvörum og kjöti en CLA hylkin eru afar hentug fyrir þá sem vilja fá inn nóg af CLA án þess að fá inn auka kaloríur. CLA fitusýrurnar eru afar vinsælar meðal þeirra sem eru að grenna sig.
Best er að taka tvö hylki á dag, helst með máltíð.