Description
Citrulline Malate er blanda af amínósýrunni Citrulline og lífræna saltinu Malate. Citrulline hjálpar líkamanum að losa sig við eiturefni eins og mjólkursýru og ammonia sem myndast við áreynslu. Citrulline Malate er frábært fyrir þá sem æfa af krafti eins og t.d. Þá sem stunda lyftingar af krafti eða spretthlaupara.
Við mælum með því að blanda 2g af Citrulline Malate út í vatn eða t.d. Ávaxtasafa 1-2 sinnum á dag eftir æfingarálagi, gott þykir að taka einn skammt fyrir æfingar.