Description
Stálbrúsinn frá Camelbak heldur drykknum þínum köldum í allt að 19 tíma og heitum í allt að 8 tíma. Hann lekur ekki, er með endurnýtanlegt rör og er BPA/BPS/BPF free. Á botni brúsans er mjög sniðugur sílíkon hringur sem minnkar líkur á að hann detti. Brúsinn er nettur í grunninn svo að hann passar í flesta bíla og handfang gerir hann þægilega umgengni.