Description
Afar vönduð hnéhlíf sem að heldur þétt við hné og minnka álag á liðamót og hnéskel. Hlífin er búin til úr 3D Airknit efninu frá Bauerfeind sem er létt, þægilegt, rakafælið og endingargott. Efnið tryggir hámarks hreyfifrelsi án þess að hlífin sé að færast til.
Airknit efnið veitir “medical standard” þrýsting sem að eykur blóðflæði og minnkar skaðlega titring í vöðvum.
Það má þvo hlífina í þvottavél á lágum hita.