Description
- Stuðningshlífar fyrir hné
- Veitir góðan stuðning sem umlykur hnéð
- Eykur súrefnisupptöku vöðvana og hraða endurheimt
- Sérstök þægindasvæði við hnéskel og hnésbótinni með minni þrýstingi
- Hita- og rakastillandi efni
- Sílikonborði efst sem tryggir að hlífin haldist vel uppi.
Má þvo á 40°C
Efni: 75% Polyamide, 25% Elastane