Description
Angles90 gripin eru úthugsuð grip sem hægt er að nota sem áhald í kaplavél og svo margt meira. Gripin gera þér kleift að bæta hreyfiferla og minnka þannig álag á liðamót. Gripin gera þér einnig kleift að setja nýtt twist á æfingar og virkja vöðvana á hátt sem líkaminn er ekki vanur.
Gripin eru framleidd í Ítalíu og þola allt að 180kg (hvert grip). Gripin voru hönnuð með það í huga að þau falli vel í hendi og að notandi geti notað þau á ýmsa vegu.