Description
Quick release klemmurnar frá York eru öflugar klemmur sem er afar auðvelt að setja á og taka af stönginni. Þessir stíll af klemmum hefur það fram yfir gormaklemmur að halda betur þrýsting eftir því sem þær eldast og hald þar með betur við lóðaplöturnar. Klemmurnar eru búnar til úr hörðum nylon ramma og eru með sérstökum þrýstipúðum sem að halda þétt við stöngina.
Klemmurnar passa á lyftingastangir með 50mm ermum.