Description
Teeter Gravity festingarnar gera þér kleift að losa um bak án þess að vera með veltibekk. Festingarnar eru afar sterkbyggðar en hönnuðir Teeter höfðu öryggi og þægindi í fyrirrúmi. Festingarnar sjálfar eru búnar mjúku frauði sem að styður vel við ökkla og festingarnar líkjast festingum á skíðaskóm sem hægt er að stilla.