Description
Gúmmímotturnar eru úr SBR gúmmíi sem er skorið með hárnákvæmum vatnskurði. Motturnar eru afar þægilegar í umgengni en auðvelt er að setja þær niður og skera svo til með dúkahníf. Motturnar eru 15mm að þykkt sem að hentar vel í almenn lyftingasvæði. Vert er að taka fram að ef þú ert að hugsa um ólympískar lyftingar þá mælum við með þykkari gúmmímottum eða “drop púðum”. Motturnar eru búnar til úr “low-odor” gúmmí, framleiddar í Evrópu.
Mottturnar eru ekki aðeins góðar í æfingarsalinn heldur eru þær einnig frábærar í kringum sundlaugar/heita potta auk annarra svæða jafnt innan sem utan dyra.